Fréttir

Dagur leikskólans 6. febrúar 2025

Í skugga verkfallsaðgerða og kjarabaráttu minnum við á dag leikskólans. Að þessu sinni vildum við kynna fjölbreyttan hóp kennara sem starfa hér.