Fréttir

Hátíðarhöld í leikskólanum

Þann 11. nóvember var þjóðhátíðardagur Póllands haldinn hátíðlegur í leikskólanum. Rauðir og hvítir litir voru áberandi litir þennan dag þ.e. pólsku fánalitirnir.

Litlu jólin og helgileikurinn

Litlu jólin voru haldin í leikskólanum föstudaginn 16. desember. Þau hófust á hinum hefðbundna helgileik elstu nemendanna, en löng hefð er fyrir honum hér í leikskólanum og búningarnir komnir vel til ára sinna.

Jólakveðja

Jólakveðja frá Leikskólanum