Fréttir

Staða deildarstjóra laus til umsóknar

Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausa 100% stöðu deildarstjóra. Einkunarorð skólans eru: Virðing – gleði – kærleikur. Staðan deildarstjóra við Leikskólann í Stykkishólmi er laus frá 1. ágúst 2025.

Umsóknir um leikskólavistun næsta vetur

Leikskólinn í Stykkishólmi minnir á að umsóknir um leikskólavistun að hausti 2025, þurfa samkvæmt skráningar og innritunarreglum að hafa borist fyrir 1. maí. Umsóknareyðublöð má nálgast í leikskólanum og á ,,mínum síðum” á heimasíðu Sveitarfélagsins Stykkishólms. Úthlutun leikskólaplássa fer fram í maí.

Dagur leikskólans 6. febrúar 2025

Í skugga verkfallsaðgerða og kjarabaráttu minnum við á dag leikskólans. Að þessu sinni vildum við kynna fjölbreyttan hóp kennara sem starfa hér.

Jóla- og nýárskveðja leikskólans

Jóla- og nýárskveðja leikskólans