Fréttir

Ráðningar í leikskólanum

Í dag hófu störf í leikskólanum Beata Kowalska, Bryndís Jónasdóttir og Sara Rún Guðbjörnsdóttir. Við bjóðum þær velkomnar til starfa. Sveinbjörg Zophoníasdóttir er komin í veikindaleyfi og á næstunni verður opnaður nýr og stærri Bakki auk þess sem aðrar hreyfingar verða á kennurum leikskólans.