Skipulags- og námskeiðsdagur í leikskólanum 16. ágúst 2021
10.08.2021
Við minnum á að leikskólinn er lokaður mánudaginn 16. ágúst vegna skipulags- og námskeiðsdags. Við opnum svo aftur á öllum deildum þriðjudaginn 17. ágúst og aðlaganir hefjast. Þetta haustið eigum við von á nýjum nemendum á allar deildir og bjóðum við þau og fjölskyldur þeirra velkomin í leikskólann.