Fréttir

Opið hús í leikskólanum 3. maí

Opið hús verður í leikskólanum föstudaginn 3. maí frá kl. 14-16 (Bakki opnar kl. 15). Þar taka nemendur og kennarar leikskólans glaðir og kátir á móti gestum, sýna hluta af vinnu vetrarins ásamt því að bjóða upp á hollar og góðar veitingar. Allir eru hjartanlega velkomnir og við bjóðum væntanlega nemendur og aðstandendur þeirra sérstaklega velkomin. Við hlökkum til að sjá sem flesta. Nemendur og kennarar í Leikskólanum í Stykkishólmi

Lausar stöður í Leikskólanum í Stykkishólmi

Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausar stöður frá 12. ágúst n.k. 100% stöður deildarstjóra 100% staða sérkennslustjóra 100% stöður leikskólakennara

Páskaeggjaleit foreldrafélags leikskólans fimmtudaginn 11. apríl

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins verður fimmtudaginn 11. apríl kl. 16:00 á leikskólalóðinni.