Fréttir

Skipulagsdagur í leikskólanum

Þriðjudaginn 27. október var skipulagsdagur í leikskólanum. Þann dag vorum við á rafrænu málþingi um frjálsan leik barna sem bar heitið "Bara leikur?" það var Félag leikskólakennara sem hélt málþingið. Til þess að gæta allra sóttvarna vorum við á nokkrum stöðum í húsinu á meðan á málþinginu stóð.