Fréttir

Einar Áskell í leikskólanum

Í dag kom Bernd Ogrodnik brúðumeistari til okkar með brúðusýninguna um Einar Áskel. Það voru foreldrafélagið og leikskólinn sem buðu í sameiningu upp á þessa sýningu. Ekki var annað að sjá en að börnin skemmtu sér vel. Myndir eru komnar inn á heimasíðuna.