Fréttir

Ný stjórn foreldrafélagsins og foreldraráð

Á aðalfundi foreldrafélags leikskólans var skipuð ný stjórn félagsins: Víglundur Jóhannsson, formaður Gunnhildur Gunnarsdóttir, ritari Sara Rún Guðbjörnsdóttir, gjaldkeri Kristín Alma Rúnarsdóttir Björg Gunnarsdóttir Foreldraráð skipa: Monika Cubero Óttar Sigurðsson Guðbjörg Arna Evudóttir

Leikskólinn lokaður föstudaginn 12. september frá kl 12:00

Vegna útfarar okkar ástkæru Ingu, þá lokar leikskólinn kl 12:00 á föstudaginn.