26.01.2017
Þann 11. nóvember var þjóðhátíðardagur Póllands haldinn hátíðlegur í leikskólanum. Rauðir og hvítir litir voru áberandi litir þennan dag þ.e. pólsku fánalitirnir.
26.01.2017
Litlu jólin voru haldin í leikskólanum föstudaginn 16. desember. Þau hófust á hinum hefðbundna helgileik elstu nemendanna, en löng hefð er fyrir honum hér í leikskólanum og búningarnir komnir vel til ára sinna.
25.01.2017
Jólakveðja frá Leikskólanum
23.08.2016
Leikskólinn opnaði á ný eftir sumarfrí mánudaginn 8. ágúst og hefur þessi fyrsta vika einkennst af aðlögun og flutningi nemenda á milli deilda sem tekur mislangan tíma eftir aldri barnanna.