Fréttir

Litlu jólin og helgileikurinn

Litlu jólin voru haldin í leikskólanum föstudaginn 16. desember. Þau hófust á hinum hefðbundna helgileik elstu nemendanna, en löng hefð er fyrir honum hér í leikskólanum og búningarnir komnir vel til ára sinna.

Jólakveðja

Jólakveðja frá Leikskólanum

Starfsdagur í Leikskólanum í Stykkishólmi

Leikskólinn hefur opnað aftur eftir sumarfrí.

Leikskólinn opnaði á ný eftir sumarfrí mánudaginn 8. ágúst og hefur þessi fyrsta vika einkennst af aðlögun og flutningi nemenda á milli deilda sem tekur mislangan tíma eftir aldri barnanna.